Athugið þessi frétt er meira en 6 mánaða gömul.

Gagnaukinn veruleiki, tímaflakk og þjóðlagapopp

Mynd: RÚV / RÚV

Gagnaukinn veruleiki, tímaflakk og þjóðlagapopp

04.09.2020 - 17:03

Höfundar

Fjallað um Solastalgia í Listasafni Íslands, kvikmyndina Tenet og hljómplötuna Folklore með Taylor Swift.

Anna Marsibil Clausen tekur á móti Erlingi Óttari Thoroddsen, handritshöfundi og leikstjóra, Hallfríði Þóru Tryggvadóttur, leikhúsframleiðanda og markaðsstjóra, og Flosa Þorgeirssyni, tónlistarmanni og hlaðvarpsstjórnanda, í Lestarklefanum, umræðuþætti um listir og menningu.