Sjón skrifar handrit kvikmyndarinnar ásamt leikstjóra hennar, Robert Eggers. Myndin gerist á Ísland í upphafi tíundu aldar en tökur fara fram á Írlandi.
Dóttir Bjarkar og bandaríska myndlistarmannsins Matthews Barney, Ísadóra Bjarkardóttir Barney, fer einnig með hlutverk í myndinni.