Mestur áhugi á nánasta umhverfi
Þessa vikuna eru tillögurnar kynntar í Gerðubergi og fulltrúar skipulagsyfirvalda svara þar spurningum. Í næstu viku færist kynningin í göngugötuna í Mjóddinni.
„Fólk er náttúrulega mest að hugsa um sitt nánasta nágrenni, hvað getur það gert á sínum lóðum og hvað er að hafa áhrif á þeirra húsnæði og heimili og svona,“ segir Ævar Harðarson deildarstjóri Hverfisskipulags Rvíkur.