Upplýsingafundur Almannavarna 13. ágúst

Mynd: Almannavarnir / Almannavarnir
Alma D. Möller, landlæknir, og Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, fara yfir stöðu mála, varðandi framgang COVID-19 faraldursins hér á landi ásamt Víði Reynissyni, yfirlögregluþjóni, á 103. upplýsingafundi Almannavarna í Katrínartúni. Karl G. Kristinsson, yfirlæknir á sýkla- og veirufræðideild Landspítala, er gestur fundarins sem hefst klukkan þrjár mínútur yfir tvö.

Sýnt er beint frá fundinum í sjónvarpi, á vefnum og honum útvarpað á Rás 2.

 
Valgerður Árnadóttir
Fréttastofa RÚV
Síðast:
Þessi þáttur er í hlaðvarpi