Kraftlyftingakona, húsasmiður og syngur eins og engill

Mynd með færslu
 Mynd: Veiga Dís Hansdóttir

Kraftlyftingakona, húsasmiður og syngur eins og engill

11.08.2020 - 15:06
Veiga Dís Hansdóttir vann nýlega titilinn Stálkona Íslands. Gunnar Ingi Jones spjallaði við Veigu í hlaðvarpinu Þungarokk og þungar lyftur, um Stálkonuna 2020, húsasmíði, hvernig á að beyta röddinni rétt í söng, stálbrækur og mikilvægi þess að teygja vel.

 

Í hlaðvarpsþættinum Þungarokk og þungar lyftur fræðumst við um samspil heilsu og tónlistar og hvort það sé einhver tenging þar á milli. Gunnar Ingi fær til sín góða gesti sem tengjast lyftingum og rokki.

Hægt er að hlusta á þáttinn í spilaranum hér fyrir ofan, í öllum helstu hlaðvarpsveitum og á Spotify.