Athugið þessi frétt er meira en 8 mánaða gömul.

Hinsegin ungmenni taka sigurlag Skrekks í nýjum búningi

Mynd: RÚV / Hátíðardagskrá hinsegin daga

Hinsegin ungmenni taka sigurlag Skrekks í nýjum búningi

11.08.2020 - 09:22

Höfundar

Ungmenni úr hinsegin félagsmiðstöð Samtakanna '78 og Tjarnarinnar komu fram á hátíðardagskrá Hinsegin daga og fluttu siguratriði Skrekks frá síðasta ári í nýrri útgáfu.

Stolt í hverju skrefi - Hátíðardagskrá Hinsegin daga er skemmtiþáttur framleiddur af RÚV í samstarfi við Hinsegin daga vegna 20 ára afmælis Gleðigöngunnar. Ekki varð af viðburðum á vegum Hinsegin daga í ár vegna COVID-19 og samkomutakmarkana en hægt er að horfa á þáttinn í heild í spilara RÚV. Áhorfendur er hvattir til umræðu á samfélagsmiðlum undir myllumerkinu #hinseginheima.

Tengdar fréttir

Dans

Hinsegin baráttuhetjur í dansatriði

Tónlist

Úkúlellurnar: „Við hittum allar hjásvæfur á 22“

Tónlist

Þórólfur syngur dúett með syninum: Ég er eins og ég er

Tónlist

Sigga Beinteins – Ég lifi í voninni