Athugið þessi frétt er meira en 8 mánaða gömul.

Úkúlellurnar: „Við hittum allar hjásvæfur á 22“

Mynd: RÚV / Stolt í hverju skrefi - Hátí?

Úkúlellurnar: „Við hittum allar hjásvæfur á 22“

10.08.2020 - 11:36

Höfundar

Hljómsveitin Úkúlellurnar kom fram á hátíðardagskrá Hinsegin daga og flutti lagið Pick-up ævintýri á 22: Þegar við vorum fá og skiptumst á.

Stolt í hverju skrefi - Hátíðardagskrá Hinsegindaga er skemmtiþáttur framleiddur af RÚV í samstarfi við Hinsegin daga vegna 20 ára afmælis Gleðigöngunnar. Ekki varð af viðburðum á vegum Hinsegin daga í ár vegna COVID-19 og samkomutakmarkanna en hægt er að horfa á þáttinn í heild í spilara RÚV. Áhorfendur er hvattir til umræðu á samfélagsmiðlum undir myllumerkinu #hinseginheima.

Tengdar fréttir

Tónlist

Þórólfur syngur dúett með syninum: Ég er eins og ég er

Tónlist

Sigga Beinteins – Ég lifi í voninni

Erlent

Handtekin fyrir að sveipa styttur hinsegin fánum

Menningarefni

Hommarnir á höfninni – strákar lentu líka í „ástandinu“