Athugið þessi frétt er meira en 8 mánaða gömul.

Sigga Beinteins – Ég lifi í voninni

Mynd: RÚV / Hátíðardagskrá Hinsegindaga

Sigga Beinteins – Ég lifi í voninni

08.08.2020 - 10:03

Höfundar

Söngkonan Sigríður Beinteinsdóttir flytur Stjórnarlagið Ég lifi í voninni á Stolt í hverju skrefi – Hátíðardagskrá Hinsegindaga sem hefst á RÚV klukkan 19:45 í kvöld.

Stolt í hverju skrefi - Hátíðardagskrá Hinsegindaga er skemmtiþáttur framleiddur af RÚV í samstarfi við Hinsegin daga vegna 20 ára afmælis Gleðigöngunnar. Ekki varð af viðburðum á vegum Hinsegin daga í ár vegna COVID-19 og samkomutakmarkanna. Áhorfendur er hvattir til umræðu á samfélagsmiðlum undir myllumerkinu #hinseginheima.

Tengdar fréttir

Kvikmyndir

Fyrstu gleðisporin tekin frá Hlemmi árið 2000

Menningarefni

Stjórn Hinsegin daga segir stöðuna vonbrigði

Stjórnmál

Ósáttur við umfjöllun RÚV um stöðu hinsegin fólks

Menningarefni

Hommarnir á höfninni – strákar lentu líka í „ástandinu“