Að minnsta kosti 17 eru látin og fleiri en hundrað slasaðir eftir að farþegavél Air India Express hafnaði utan flugbrautar í borginni Kozhikode í suðurhluta Indlands í dag. Vélin flutti farþega sem höfðu orðið strandaglópar fjarri heimahögunum vegna kórónuveirufaraldursins.