Athugið þessi frétt er meira en 2 ára gömul.

13 ný smit innanlands

02.08.2020 - 11:09
Mynd með færslu
 Mynd: RÚV
13 ný smit greindust innanlands síðasta sólarhringinn og enn er beðið eftir niðurstöðu úr mótefnamælingu vegna eins smits sem greindist í landamæraskimun. 72 eru nú í einangrun og 569 í sóttkví. Enn er óvíst hversu margir þeirra smituðu voru í sóttkví.