Upplýsingafundur Almannavarna

Mynd: Þór Ægisson / RÚV
Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn hjá ríkislögreglustjóra, Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, Alma D. Möller, landlæknir og Óskar Reykdalsson, forstjóri Heilsugæslunnar á höfuðborgarsvæðinu fara yfir stöðu mála varðandi framgang COVID-19 faraldursins hér á landi á upplýsingafundi Almannavarna klukkan tvö í dag í Katrínartúni.
 
Valgerður Árnadóttir
Fréttastofa RÚV
Síðast:
Þessi þáttur er í hlaðvarpi