Hamingjan var alltumlykjandi á Tónaflóði í Aratungu

Mynd: RÚV / RÚV

Hamingjan var alltumlykjandi á Tónaflóði í Aratungu

31.07.2020 - 22:23

Höfundar

Hamingjan var svo sannarlega í félagsheimilinu Aratungu í Reykholti þar sem Tónaflóð um landið fór í kvöld. Jónas Sig var meðal gesta og tók lagið Hamingjan er hér ásamt hljómsveitinni Albatross og öðrum gestum kvöldsins.

Myndbandið af flutningnum má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. 

Félgsheimilið Aratunga í Bláskógabyggð var fimmta stopp Tónaflóðs um landið en hljómsveitin Albatross ásamt Sverri Bergmann og Elísabetu Ormslev hefur síðustu ferðast um landið og flutt lög frá hverjum landshluta fyrir sig.