Aukin spenna vegna umsvifa Tyrkja

22.07.2020 - 13:39
Erlent · Asía · Tyrkland · Evrópa
epa06358997 (09/25) A Greek national flag flutters as Flora Chalari, 52, takes a picture of the Greek Navy warship 'Prometheus' from the top of the capital of Anafi, during a mission of military medical staff organised by the Hellenic Navy, on the Greek island of Anafi in the Aegean sea, Greece, 10 November 2017. Three to four times a year a warship of the Hellenic Navy transfers military doctors of various specialties from Navy, Land and Air forces of Greek Army, along with equipment and nursing staff, to offer medical care to island residents. The missions use existing medical facilities but also classrooms in order to provide medical attention.  Doctors and their staff have always been received with great enthusiasm by the islanders.  EPA-EFE/YANNIS KOLESIDIS ATTENTION: For the full PHOTO ESSAY text please see Advisory Notice epa06358988
 Mynd: EPA-EFE - ANA-MPA
Gríski flotinn hefur aukið viðbúnað sinn á Eyjahafi vegna áforma Tyrkja um olíuleit suður af grísku eynni Kastellorizo á hafinu suðaustanverðu.

Fréttastofan AFP hefur þetta eftir heimildarmanni í gríska flotanum, sem sagði að herskip hefðu verið send á sunnanvert Eyjahaf.

Grikkir mótmælti í gær formlega fyrirætlunum Tyrkja og segja rannsóknir Tyrkja á gríska landgrunninu ekki verða til að bæta samskipti ríkjanna. Þær brjóti í bága við lög og fullveldi Grikklands.

Kristján Róbert Kristjánsson
Fréttastofa RÚV
Síðast:
Þessi þáttur er í hlaðvarpi