Þórólfur, Páll, Óskar og Rögnvaldur sitja fyrir svörum

14.07.2020 - 13:54
Mynd: Lögreglan / Lögreglan
Á upplýsingafundi almannavarna klukkan 14 í dag munu Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir, Páll Þórhallsson, verkefnastjóri í forsætisráðuneytinu, Óskar Reykdalsson, forstjóri Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins, og Rögnvaldur Ólafsson, aðalvarðstjóri hjá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra sitja fyrir svörum.
 
annalth's picture
Anna Lilja Þórisdóttir
Síðast:
Þessi þáttur er í hlaðvarpi