
Meðlimir hljómsveitanna The Moronic og Örmagna litu við í hljóðverinu og sögðu okkur frá sögu sveitanna, hvað þær eru búnar að vera gera síðstu mánuði í viðbót við að leifa okkur að hlusta á vel valin lög úr safni sveitanna.
Meðlimir sveitanna hafa komið fram á tónlistarhátíðinni Norðanpönk síðustu ár og voru með fréttir um framkvæmd hátíðarinnar núna í ár sem vert er að taka eftir, enda nóg í gangi þar á bæ.
Þáttur dagsins er því sérstaklega langur, rétt um 2 klukktímar af góðu spjalli og hágæða rokktónlist!
Lagalistinn:
Stray From the Path - Badge & A Bullet
Body Count - Black Hoodie
Stray From the Path - Badge & A Bullet , Part II
Suicidal Tendencies - Fascist Pig
Knocked Loose - A Fetish
The Moronic - Shades of gray
The Moronic - Breaking Point
The Moronic - Disbelief
Örmagna - Með lögum skal land brjóta
Örmagna - Dans Saur og Saurlífis
Örmagna - Náladoði
Netherlands - Casual Monsters
Grave Superior - Plague Superior
Kaonashi - Coffee & Conversation
Umbra Vitae - Fear is a Fossil
Twilight - A Flood of Eyes
Turnstile - Generator
Grit Teeth - Warchests
Pyrrhon - The Lean Years
Dead Cross - My Perfect Prisoner
Netherlands- Ufo Dui
Umbra Vitae - Ethereal Emptiness
Body Count - KKK Bitch
Body Count - Bitch In The Pit
Body Count - The Hate Is Real