„Þetta lag er fyrir þig“

Mynd: RÚV / RÚV

„Þetta lag er fyrir þig“

29.06.2020 - 11:48

Höfundar

KK flytur í viku hverri vel valið lag í Sumarlandanum á RÚV.

Sumarlandinn verður á flakki í sumar og hittir landann fyrir uppi á fjöllum, úti í garði, á tjaldsvæðinu, vinnustaðnum, hjólastígnum og víðar. Sumarlandinn kannar hvað fólk er að bauka í bakgarðinum, leitar uppi áhugaverða viðburði og skemmtilegar sögur. Tónlistarmaðurinn KK verður líka með í för og tekur lagið, svona eins og honum einum er lagið.

Þú finnur Sumarlandann í spilara RÚV.

Tengdar fréttir

Tónlist

KK gefur tóninn fyrir sumarið