Athugið þessi frétt er meira en 1 ára gömul.

Búið að telja um fjórðung atkvæða miðað við kjörskrá

28.06.2020 - 01:02
Mynd með færslu
 Mynd: Samsett mynd - RÚV
Búið er að telja 67.440 atkvæði í forsetakosningunum, eða 26,7% atkvæða miðað við fjölda þeirra sem er á kjörskrá. 252.189 eru á kjörskrá. Guðni Th. Jóhannesson forseti er með 90,6% atkvæða en Guðmundur Franklín Jónsson 9,4%.

Landið allt:

 • Guðmundur Franklín Jónsson: 5.821 atkvæði – 9,4%
 • Guðni Th. Jóhannesson: 59.332 atkvæði – 90,6%

Nýjustu tölur verða uppfærðar á kosningavef RÚV í alla nótt. Tölur eftir kjördæmum eru eftirfarandi, klukkan 01:

Reykjavíkurkjördæmi norður:

 • Talin atkvæði: 15.717, eða 34,1%
 • Guðmundur Franklín Jónsson: 1.288 atkvæði – 8,5%
 • Guðni Th. Jóhannesson: 13.894 atkvæði – 91,5%

Reykjavíkurkjördæmi suður:

 • Talin atkvæði: 16.396, eða 36,6%
 • Guðmundur Franklín Jónsson: 1.389 atkvæði – 8,8%
 • Guðni Th. Jóhannesson: 14.414 atkvæði – 91,2%

Suðvesturkjördæmi:

 • Talin atkvæði: 10.550, eða 14,5%
 • Guðmundur Franklín Jónsson: 1.200 atkvæði – 11,8%
 • Guðni Th. Jóhannesson: 9.000 atkvæði – 88,2%

Suðurkjördæmi:

 • Talin atkvæði: 10.159, eða 27,1%
 • Guðmundur Franklín Jónsson: 1.002 atkvæði – 10,2%
 • Guðni Th. Jóhannesson: 8.795 atkvæði – 89,8%

Norðvesturkjördæmi:

 • Talin atkvæði: 5.618, eða 26,1%
 • Guðmundur Franklín Jónsson: 387 atkvæði – 7,1%
 • Guðni Th. Jóhannesson: 5.069 atkvæði – 92,9%

Norðausturkjördæmi:

 • Talin atkvæði: 9.000, eða 30,3%
 • Guðmundur Franklín Jónsson: 555 atkvæði – 6,4%
 • Guðni Th. Jóhannesson: 8.160 atkvæði – 93,6%