Kona sem lögregla leitaði er fundin

18.06.2020 - 22:42
Lögreglustöðin við Hverfisgötu hefur verið lagfærð að utan.
 Mynd: RÚV - Þ
Kona sem Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsti eftir fyrr í kvöld er fundin. Ekkert hafði heyrst til hennar frá því klukkan hálf þrjú í dag og var talin brýn þörf á að finna hana sem finnst. Lögreglan greindi svo frá því klukkan hálf ellefu að konan væri fundin.
Brynjólfur Þór Guðmundsson
Fréttastofa RÚV
Síðast:
Þessi þáttur er í hlaðvarpi