Athugið þessi frétt er meira en 9 mánaða gömul.

Yfir 400 þúsund látnir úr COVID-19

07.06.2020 - 19:05
epa08464420 A worker wearing a protective mask pushes a bin containing infectious waste at the Princ Suvarnabhumi Hospital in Bangkok, Thailand, 04 June 2020. While the world's main focus is on battling the COVID 19 disease pandemic caused by the SARS CoV-2 coronavirus, Thailand is dealing with another effect of the coronavirus: mountains of trash, plastic and used masks, all examples of the impact that the pandemic has had on the environment. Over 1.5 to 2 million masks are used daily in Thailand, and many of them are discarded as regular trash or simply dumped on the streets. Thailand generates over 2 million tons of plastic waste each year, of which less than half is recycled. Concerns are now growing over the dramatic increase in plastic waste shown since the start of the pandemic. World Environment Day, a United Nations (UN) campaign to raise awareness about the protection of the environment, is celebrated every year on 05 June.  EPA-EFE/DIEGO AZUBEL ATTENTION: This Image is part of a PHOTO SET
 Mynd: EPA-EFE - EPA
Dauðsföll af völdum kórónaveirunnar eru orðin fleiri en 400.000 og  tilfellum fer enn fjölgandi í Brasilíu og á Indlandi samkvæmt Reuters fréttaveitunni.

Um fjórðungur dauðsfallanna hefur orðið í Bandaríkjunum, en þeim fer þó hratt fjölgandi í Suður-Ameríku.

Jafnmargir hafa nú látist úr COVID-19 á fimm mánaða tímabili og létust úr malaríu allt árið á undan, en malaría er með mannskæðustu sjúkdómum í heimi.

 
Staðfest kórónuveirutifelli nálgast nú að vera orðin sjö milljónir og eru um 30% tilfellanna, eða tvær milljónir í Bandaríkjunum. Næstflest eru tilfellin orðin í Suður-Ameríku og eru það 15% allra tilfella.
 

Anna Sigríður Einarsdóttir