Einkaþotan mætt að sækja blóðkornin

Mynd með færslu
 Mynd: RÚV
Einkaþotan sem fljúga á með hvít blóðkorn úr þremur Íslendingum á rannsóknarstofu í Kanada, lenti á Reykjavíkurflugvelli skömmu fyrir klukkan átta í kvöld.

Blóðkornin á að  nota til að reyna að búa til mótefni fyrir kórónuveirunni. Rætt var við Kára Stefánsson í kvöldfréttum RÚV og kveðst hann vonast til þess að mótefni og bóluefni verði til fyrir árslok.
 

Anna Sigríður Einarsdóttir
Síðast:
Þessi þáttur er í hlaðvarpi