Eldur kviknaði í gömlu húsi

02.06.2020 - 06:26
Mynd með færslu
 Mynd: Bjarni Rúnarsson - RÚV
Slökkvilið Borgarbyggðar berst nú við eld sem kviknaði í gömlu húsi í nótt. Bjarni Þorsteinsson slökkviliðsstjóri sagði í samtali við fréttastofu að enginn væri í hættu en gat að öðru leyti ekki tjáð sig um brunann vegna anna.
Loftmynd tekin með dróna af Borgarnesi
Borgarnes. Mynd úr safni. Mynd: Jóhannes Jónsson - RUV.IS
Brynjólfur Þór Guðmundsson
Fréttastofa RÚV
Síðast:
Þessi þáttur er í hlaðvarpi