Þjóðaröryggisráðgjafi: Ekkert kynþáttahatur

01.06.2020 - 02:12
epa07252244 One of the Ford Explorer police cruisers that Mohamed Noor and Officer Harrity were in on the night Justine Diamond was shot and killed by Minneapolis officer Noor in July 2017, is seen parked in a parking lot in Minneapolis, USA, 28 December 2018. A re-enactment by police is planned to be staged on 28 December at the same time and place the shooting occurred.  EPA-EFE/ANDY CLAYTON-KING AUSTRALIA AND NEW ZEALAND OUT
 Mynd: Andy Clayton-King - EPA
Robert O' Brien þjóðaröryggisráðgjafi Hvíta hússins hefur þvertekið fyrir að kynþáttahatur væri innbyggt í hugarfar löggæslufólks í Bandaríkjunum.

Hann segir að þó séu alltaf einhverjir inn á milli sem skaði annars gott orðspor lögreglu.

Auk þess væru lögreglumenn af alls kyns uppruna.  Þetta sagði O'Brien í viðtali á sjónvarpsstöðinni CNN. 

markusthth's picture
Markús Þ. Þórhallsson
Fréttastofa RÚV
Síðast:
Þessi þáttur er í hlaðvarpi