Fordæmalausir tímar: COVID-19 faraldurinn á Íslandi

31.05.2020 - 20:00
Mynd: Lögreglan / Lögreglan
1.806 hafa greinst með með COVID-19 á Íslandi frá því að faraldurinn hófst hér. Meira en hundrað hafa legið á spítala og ríflega 20 þúsund þurft að vera í sóttkví. Þegar mest var, voru yfir 10 þúsund Íslendingar í sóttkví á sama tíma.

Í spilaranum hér fyrir ofan er stiklað á stóru yfir síðustu þrjá mánuði, frá því að veiran kom fyrst til landsins.

alma's picture
Alma Ómarsdóttir
Fréttastofa RÚV
Síðast:
Þessi þáttur er í hlaðvarpi