Athugið þessi frétt er meira en 11 mánaða gömul.

Daði Freyr á topp 40 í Bretlandi

Mynd með færslu
 Mynd: Myndband - .

Daði Freyr á topp 40 í Bretlandi

30.05.2020 - 22:25

Höfundar

Lag Daða Freys og Gagnamagnsins Think About Things fór beint í 34. sæti breska vinsældalistans þegar hann var kynntur í gær.

Daði fetar þar í fótspor Mezzoforte, Sykurmolanna, Bjarkar, Mána Svavarssonar, Öldu, Nylon, Sigurrósar og Bellatrix svo einhver íslensk nöfn séu nefnd. 

Kynnir vinsældalistans, Scott Mills staðhæfði að Think About Things hefði að öllum líkindum sigrað í Eurovision keppninni ... hefði hún verið haldin. 

Tengdar fréttir

Popptónlist

Hjaltalín, Daði Freyr og Bríet með nýtt

Menningarefni

Daði og Gagnamagnið fengu langflest stig frá Norðmönnum

Tónlist

Daði & Gagnamagnið með fullt hús stiga frá Svíum

Tónlist

Daði og Gagnamagnið á toppnum í Svíþjóð