Athugið þessi frétt er meira en 2 ára gömul.

Auður flytur ljós í lokaþætti Vikunnar

Mynd: RÚV / Vikan

Auður flytur ljós í lokaþætti Vikunnar

24.05.2020 - 17:15

Höfundar

Tónlistarmaðurinn Auður sá um lokaatriði Vikunnar með Gísla Marteini á föstudag. Hann fór þar um býsna víðan völl í tilkomumiklu atriði þar sem segja mætti að hann varpi af sér hlekkjum hljóðversins.

Auður flytur nýlega stuttskífa sína, ljós, í heild sinni í þættinum. „ljós er blanda ólíkra heima; söngdívur og göturapparar, birta og myrkur, fegurð og átök,“ segir Auður. „Þarna mætast tveir ólíkir heimar; ungir indíkvikmyndagerðarmenn sem ég hef unnið með eins og krassasig og Andri Haraldsson, og svo reynsluboltarnir á RÚV.“

Tengdar fréttir

Tónlist

Kynlíf í fjórum köflum og fýrað upp að lokum

Tónlist

Auður og Mezzoforte – Hún veit hvað ég vil

Tónlist

Rappa um peninga en hafa ekki efni á að borga

Tónlist

Spólað í torfærum sálarinnar