Þýska deildin: Þrettán þúsund pappírspésar

epaselect epa08365755 Cardboard cutouts showing supporters of German Bundesliga's football club Borussia Moenchengladbach are installed on the stands at Borussia Park stadium in Moenchengladbach, Germany, 16 April 2020. Supporters of Borussia Moenchengladbach wanted to contribute to a better atmosphere during 'ghost games' in the German Bundesliga. The German government and local authorities have heightened measures to stem the spread of COVID-19. The federal and state conference on the coronavirus crisis had confirmed that all upcoming major events would be suspended until 31 August 2020.  EPA-EFE/SASCHA STEINBACH
 Mynd: EPA

Þýska deildin: Þrettán þúsund pappírspésar

23.05.2020 - 01:01
Annarri umferð þýsku Bundesligunnar eftir að hömlum vegna Kórónaveirunnar var aflétt verður fram haldið í dag fyrir luktum dyrum. Liðin deyja þó ekki ráðalaus við að skapa stemmningu.

Til að mynda hefur Borussia Mönchengladbach ákveðið að stilla upp þrettán þúsund klippimyndum af áhangendum félagsins í stúkunni þegar liðið mætir Bayern Leverkusen. 

Í öðrum leikjum mætast  Wolfsburg og Borussia Dortmund, Freiburg mætir Werder Bremen og Paderborn leika gegn Hoffenheim. Topplið Bayern Munchen etur loks kappi við Eintracht Frankfurt. 

 

 

Tengdar fréttir

Fótbolti

Undarleg helgi að baki í þýska boltanum