Sólveig Anna - Pixies og Kiss

Mynd með færslu
 Mynd: Rás 2

Sólveig Anna - Pixies og Kiss

22.05.2020 - 18:45

Höfundar

Gestur þáttarins að þessu sinni er Sólveig Anna Jónsdóttir formaður Eflingar. Hún mætir með uppáhalds ROKKplötuna sína klukkan 21.00.

Vinur þáttarins sendir lag og óskalagasíminn opnar kl. 20.00 - 5687123.

Plata þáttarins sem við heyrum amk. þrjú lög af er Unmasked, áttunda breiðskífa hljómsveitarinnar Kiss. Hún kom út 20. maí árið 1980, fyrir 40 árum og tveimur dögum.

Unmasked er síðasta platan þar sem Peter Criss trommari er í bandinu, en hann trommar reyndar ekkert á plötunni heldur náungi sem heitir Anton Fig, en hans var hvergi getið upphaflega á plötunni.

Vini nokkur Poncia kemur nokkuð við sögu á plötunni sem lagasmiður, en hann hafði samið talsvert t.d. með Ringo Starr eftir endalok Bítlanna. Og Unmasked er fyrsta plata Kiss þar sem utanaðkomandi lagasmiðir leggja svona mikið til plötu, en Vini Poncia er skráður meðhöfundur í flestum laga plötunnar. Einu lögin sem utanaðkomandi lagasmiður kemur ekki við sögu í eru 2 lög sem Ace Frehley gítarleikari sveitarinnar, samdi, Talk to me og Two sides of the coin.

Platan náði hæst 35. Sæti bandaríska vinsældalistans, en allar plöturnar sem þeir höfðu gefið út síðan Hotter than Hell kom út 1974 höfðu gert betur á listanum.
Sveitin hélt þó vinsældum í Evrópu áfram og platan fór t.d. á toppinn á vinsældalistunum í Noregi og á Nýja sjálandi auk þess sem hún náði inn á topp 5 í Ástralíu, Austurríki og í fleiri löndum.

Bubbi & Stríð og Friður - Hvítir sloppar
Volcanova - Sushi Sam
The Nerves - Hanging on the telephone
Green Day - Dreaming
Supergrass - Lose it
Kiss - Is that you (plata þáttarins)
The War on Drugs - Pain
Warren Zevon - Warewolfes in London
VINUR ÞÁTTARINS
Warren Zevon - Excitable boy
Alice Cooper - Don´t give up
SÍMATÍMI
ZZ Top - She loves my automobile
Howlin Wolf - Smokestack lightning
Jack White - Sixteen saltines (óskalag)
The Beat Farmers - Ridin (óskalag)
Gary Glitter - The leader of the gang
Blur - Advert
Morrissey - I´m, throwing my arms around Paris (óskalag)
Kiss - Talk to me (plata þáttarins)
Nirvana - Drain you
GESTUR FUZZ - SÓLVEIG ANNA JÓNSDÓTTIR
Velvet Underground - Venus in furs
SÓLVEIG ANNA II
Pixies - Cactus
SÓLVEIG ANNA III
Pixies - Vamos
Thin Lizzy - Got to give it up (óskalag)
Pretty Things - Cries from the midnight circus (óskalag)
Sonic Youth - Sugar Kane
Kiss - Naked city (plata þáttarins)

Tengdar fréttir

Tónlist

Birgir Jón - Smashing Pumpkins og Supergrass

Tónlist

Jón Bjarki Bentsson - Tool og Radiohead

Tónlist

Ingó Veðurguð - Rage Against the Machine og Iron Maiden

Tónlist

Erla Stefáns - Faith No More og Led Zeppelin