Forsætisráðherra, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra og mennta- og menningarmálaráðherra hafa boðað til blaðamannafundar í hádeginu til að kynna markáætlun og skýrslu um fjórðu iðnbyltinguna, áherslur í nýsköpunarmálum og áherslur í vísindamálum.