Myndu deyja fyrir stelpurnar sínar

Mynd: Clubdub / Clubdub

Myndu deyja fyrir stelpurnar sínar

18.05.2020 - 10:50
Raftónlistartvíeykið ClubDub gáfu út lagið, Ég myndi deyja fyrir stelpurnar mínar, fyrir helgi. Lagið unnu þeir í samstarfi við Ra:tio, Arnar Inga Ingason og Magnús Jóhann Ragnarsson. Þeir fluttu lagið í Vikunni með Gísla Marteini.