Athugið þessi frétt er meira en 1 ára gömul.

Selma djammaði líkt og það væri 1999 í Vikunni

Mynd: RÚV / RÚV

Selma djammaði líkt og það væri 1999 í Vikunni

11.05.2020 - 17:00

Höfundar

Hið goðsagnakennda All out of luck, sem lenti í öðru sæti í Eurovision 1999, var flutt í allri sinni dýrð í Vikunni með Gísla Marteini. Selma Björnsdóttir mætti með upprunalegu bakraddasöngvarana auk frábærra dansara sem fluttu atriðið með glæsibrag.

Tengdar fréttir

Tónlist

Íslendingar sætta sig ekki við að missa af Eurovision

Tónlist

Daði og Gagnamagnið á toppnum í Svíþjóð

Tónlist

„Við erum að fara að senda inn lag í Söngvakeppnina“

Popptónlist

Daði vinnur söngvakeppni Austurríkis