Eftirminnilegur bikarúrslitaleikur frá 1999

Mynd með færslu
 Mynd: RÚV

Eftirminnilegur bikarúrslitaleikur frá 1999

11.05.2020 - 16:33
Við rifjum upp eftirminnilegan bikarúrslitaleik í fótbolta í kvöld eins og undanfarin mánudagskvöld. Í kvöld sjáum við KR og ÍR berjast um bikarinn.

Árið er 1999 og KR-ingar eru búnir að tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn í fótbolta. Þeir mæta Skagamönnum í úrslitaleik bikarkeppninnar á Laugardalsvelli og eiga möguleika á að tryggja sér báða titla sumarsins.

Stillið inn klukkan 19:30 á RÚV 2.