Athugið þessi frétt er meira en 12 mánaða gömul.

500. þáttur Dordinguls á RÚV!

04.05.2020 - 11:00
500. þáttur dordinguls hjá rúv! - Munnrið, Changer, Bisund, Daddy Issues, Vígsá, Snafu, Myrk, Sólstafir ofl.. 

Dordingull var stofnaður í mars árið 1999 og hefur haft það að stefnu frá upphafi að vera boðberi íslenskrar rokktónlistar. Í gegnum nokkrar af heimasíðum dordinguls (Harðkjarna og Tölfuns) voru reglulega uppfærðar fréttir af íslensku tónleikahaldi, tónleikar skipulagðir, hljómsveitir stofnaðar og tónlist gefin út. Allt þetta gerist fyrir tíma samfélagsmiðla, sem þykja sjálfsagður hluti af nútíma samfélagi. 

Í þætti dagsins verður aðeins spiluð íslensk tónlist, með hjómsveitum á borð við Brain Police, Andlát, Mínus, HAM,  Changer, Bisund, Daddy Issues, Vígsá, Snafu, Myrk, Sólstafir ofl.. 

Lagalistinn:
Brain Police - Iron Mask Finge
Andlát - Desolate
Mínus - Feitur
HAM - Eldur
Munnriður - Fools
Changer - Lag 11
Bisund - Betri heimur
Daddy Issues - Sulfuric healing
Vígspá - Upphaf heimsendis
Snafu - Web of penelope
Myrk - I Am The Symbolic Torture
Grit Teeth - Warchests
I Adapt - Historical Manipulation In A Nice Suit
Klink - Wasted Time in a Wasted Town
Skurk - Endir
Strigaskór Nr. 42 - Á Sprengisandi
Dys - Heimilisofbeldi er allra skuggi
Ghost Aircraft - Qualia
In The Company Of Men - Dry Water
Great Grief - Troubled Canvas
Ophidian I - Ellipse
Sólstafir - Dauðraríkið
Sólstafir - Í Blóði og Anda
Sólstafir - Fjara

sigvaldij's picture
Sigvaldi Jónsson
dagskrárgerðarmaður