Athugið þessi frétt er meira en 3 ára gömul.

Daglegur upplýsingafundur Almannavarna

02.05.2020 - 13:40
Mynd: Júlíus Sigurjónsson / Júlíus Sigurjónsson
Á daglegum upplýsingafundi Almannavarna í dag fer Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn yfir stöðu mála með tilliti til COVID-19 hér á landi.

Gestir fundarins verða Eysteinn Pétur Lárusson, framkvæmdastjóri Breiðabliks, Pálmar Ragnarsson, þjálfari og fyrirlesari og Líney Rut Halldórsdóttir, framkvæmdastjóri ÍSÍ. 

Hægt er að horfa á upptöku af fundinum hér fyrir ofan. 
 

Frettir's picture
Fréttastofa RÚV