Dúó Edda í Eldborg

Mynd: Harpa / Harpa

Dúó Edda í Eldborg

24.04.2020 - 10:25

Höfundar

Dúó Edda flytur tónlist í Eldborg.

Í ríkjandi samkomubanni hefur flestum listviðburðum og tónleikum verið aflýst eða frestað um hríð. Til að létta lund og lyfta geði landsmanna í inniverunni hafa Harpa, Sinfóníuhljómsveit Íslands og Íslenska Óperan tekið höndum saman í samstarfi við RÚV og senda lifandi tónlistarflutning heim í stofu.

Í dag stígur Dúó Edda á sviðið í Eldborg. Dúóið skipa þær Vera Panitch, fiðla og Steiney Sigurðardóttir, selló sem báðar eru félagar í Sinfóníuhljómsveit Íslands

Útsending hefst klukkan 11.

Tengdar fréttir

Klassísk tónlist

Sumartónum streymt úr Hörpu

Klassísk tónlist

Beethoven og blásarar Sinfóníuhljómsveitarinnar

Klassísk tónlist

Sígildar óperuaríur heima í Hörpu

Klassísk tónlist

Fiðluleikur og sellótónar í Eldborg