James Hatuikulipi, fyrrverandi stjórnarmaður Fischor í Namibíu, og Pius Mwatelulo, hafa verið ákærðir fyrir að smygla tveimur farsímum, hleðslutækjum og snjallúrum inn í fangelsið í Windhoek. Þeir voru ekki viðstaddir þegar ákæran var þingfest vegna kórónuveirufaraldursins..