Athugið þessi frétt er meira en 11 mánaða gömul.

Fjarfundur með Gagnamagninu

Mynd: RÚV / RÚV

Fjarfundur með Gagnamagninu

04.04.2020 - 12:34

Höfundar

Skemmtilegasti fjarfundur samkomubannsins var í Vikunni með Gísla Marteini þegar Gagnamagnið flutti þessa mögnuðu útgáfu af (næstum því) Eurovision-smellinum Think About Things.

Tengdar fréttir

Tónlist

Daði: „Við hefðum náttúrulega 100% unnið þetta“

Popptónlist

Daða boðið að koma fram í Eurovision þætti á keppnisdag

Popptónlist

Daði og Gagnamagnið mega keppa 2021 en þurfa annað lag

Popptónlist

Netverjar keppast við að stæla Daða og Gagnamagnið