Athugið þessi frétt er meira en 3 ára gömul.

Áfengisneysla og heimilisofbeldi eykst á krísutímum

30.03.2020 - 20:56
Mynd: EPA / RÚV
Yfirvöld hafa auknar áhyggjur af aukinni áfengisneyslu í samkomubanni. Landlæknir varar við notkun áfengis á meðan faraldri stendur. Þá hefur lögreglan bent á að Covid-19 og sú félagslega einangrun sem fylgir skapi mikla hættu fyrir brotaþola heimilisofbeldis. Rætt var við Guðrúnu Ágústu Ágústsdóttur fjölskylduráðgjafa í Samfélaginu á Rás 1 um ástæður þess að áfengisneysla og heimilisofbeldi eykst á krísutímum og hvernig almenningur getur brugðist við.

Hlusta má á viðtalið í spilaranum hér að ofan.

thorhildurg's picture
Þórhildur Guðrún Ólafsdóttir
dagskrárritstjórn