Kosningavaktin

Kosningavaktin

Kosið verður til Alþingis á laugardaginn. Tíu flokkar bjóða fram í öllum kjördæmum og einn til viðbótar í Reykjavíkurkjördæmi norður. Hér fylgjumst við með öllu því helsta í kosningavikunni, rýnum í kannanir og hvaða flokkar gætu unnið saman á næsta kjörtímabili. Búist er við mjög spennandi kosningum og kosninganótt og við fylgjumst með hér alla vikuna.

Lokatölur – nýtt kl. 17:50