Umfjöllun RÚV

Kosningar á RÚV 2021

Hér á kosningavefnum má finna alla kosningaumfjöllun RÚV fyrir alþingiskosningarnar 25. september. Auk þess má hér finna fréttir, fróðleik og margt fleira. Markmiðið er að hjálpa kjósendum að taka afstöðu til stjórnmálanna.

Nánar má lesa um framkvæmd kosningaumfjöllunarinnar hér.

Ritstjóri kosningaumfjöllunar RÚV er Valgeir Örn Ragnarsson.

Á dagskrá RÚV fram að kosningum

 • 25. ágúst 2021

  X21 - Kosningahlaðvarp RÚV

  Fyrsti þáttur kosningahlaðvarps RÚV sendur út. Nýr þáttur verður sendur út nær daglega fram að kosningum. Þar verður rætt við frambjóðendur, kosningamálin krufin og rætt við sérfræðinga um kosningar og stjórnmál. Umsjónarmenn eru Guðmundur Björn Þorbjörnsson, Guðmundur Pálsson og Hólmfríður Dagný Friðjónsdóttir.

  Hægt er að hlusta á þættina hér.
  Hér má svo gerast áskrifandi að þáttunum á Spotify.

 • 31. ágúst 2021

  Leiðtogaumræður í sjónvarpssal

  Formönnum þeirra flokka sem bjóða fram í minnst einu kjördæmi er boðið til tveggja kappræðna í sjónvarpssal. Fyrri kappræðurnar eru haldnar 31. ágúst og um leið hefst kosningadagskrá RÚV formlega. Útsending hefst klukkan 19:40.

 • 1. september 2021

  Kjördæmafundur í Reykjavík suður

  Fjallað verður um þau mál sem brenna helst á kjósendum í Reykjavíkurkjördæmi suður í umræðum við fulltrúa þeirra flokka sem bjóða fram í kjördæminu. Kjördæmafundir verða haldnir í öllum kjördæmum í aðdraganda kosninga. Útvarpað er frá þeim á Rás 2 klukkan 17:30.

 • 6. september 2021

  Forystusætið: Bjarni Benediktsson

  Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, sest í Forystusætið þar sem rætt er við formenn þeirra framboða sem bjóða fram í kosningunum. Forystusætið er á dagskrá Sjónvarpsins klukkan 20. Dregið var um röð framboða á dagskrá RÚV.

 • 7. september 2021

  Kjördæmafundur í Norðvesturkjördæmi

  Fjallað verður um þau mál sem brenna helst á kjósendum í Norðvesturkjördæmi í umræðum við fulltrúa þeirra flokka sem bjóða fram í kjördæminu. Kjördæmafundir verða haldnir í öllum kjördæmum í aðdraganda kosninga. Útvarpað er frá þeim á Rás 2 klukkan 17:30.

 • 7. september 2021

  Forystusætið: Sigmundur Davíð Gunnlaugsson

  Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, sest í Forystusætið þar sem rætt er við formenn þeirra framboða sem bjóða fram í kosningunum. Forystusætið er á dagskrá Sjónvarpsins klukkan 20. Dregið var um röð framboða á dagskrá RÚV.

 • 9. september 2021

  Kjördæmafundur í Kraganum

  Fjallað verður um þau mál sem brenna helst á kjósendum í Suðvesturkjördæmi í umræðum við fulltrúa þeirra flokka sem bjóða fram í kjördæminu. Kjördæmafundir verða haldnir í öllum kjördæmum í aðdraganda kosninga. Útvarpað er frá þeim á Rás 2 klukkan 17:30.

 • 9. september 2021

  Forystusætið: Sigurður Ingi Jóhannsson

  Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins, sest í Forystusætið þar sem rætt er við formenn þeirra framboða sem bjóða fram í kosningunum. Forystusætið er á dagskrá Sjónvarpsins klukkan 20. Dregið var um röð framboða á dagskrá RÚV.

 • 13. september 2021

  Framboðin kynna sig

  Kynningarmyndbönd framboðanna verða sýnd í Sjónvarpinu frá og með 13. september. Flokkarnir framleiða myndböndin sjálf og skila RÚV til birtingar, lögum samkvæmt.

 • 13. september 2021

  Forystusætið: Guðmundur Franklín Jónsson

  Guðmundur Franklín Jónsson, formaður Frjálslynda lýðræðisflokksins, sest í Forystusætið þar sem rætt er við formenn þeirra framboða sem bjóða fram í kosningunum. Forystusætið er á dagskrá Sjónvarpsins klukkan 20. Dregið var um röð framboða á dagskrá RÚV.

 • 14. september 2021

  Kjördæmafundur í Norðausturkjördæmi

  Fjallað verður um þau mál sem brenna helst á kjósendum í Norðausturkjördæmi í umræðum við fulltrúa þeirra flokka sem bjóða fram í kjördæminu. Kjördæmafundir verða haldnir í öllum kjördæmum í aðdraganda kosninga. Útvarpað er frá þeim á Rás 2 klukkan 17:30.

 • 14. september 2021

  Forystusætið: Katrín Jakobsdóttir

  Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri hreyfingarinnar – grænt framboð, sest í Forystusætið þar sem rætt er við formenn þeirra framboða sem bjóða fram í kosningunum. Forystusætið er á dagskrá Sjónvarpsins klukkan 20. Dregið var um röð framboða á dagskrá RÚV.

 • 15. september 2021

  Forystusætið: Halldóra Mogensen

  Halldóra Mogensen, fulltrúi Pírata, sest í Forystusætið þar sem rætt er við formenn þeirra framboða sem bjóða fram í kosningunum. Forystusætið er á dagskrá Sjónvarpsins klukkan 20. Dregið var um röð framboða á dagskrá RÚV.

 • 16. september 2021

  Kjördæmafundur í Suðurkjördæmi

  Fjallað verður um þau mál sem brenna helst á kjósendum í Suðurkjördæmi í umræðum við fulltrúa þeirra flokka sem bjóða fram í kjördæminu. Kjördæmafundir verða haldnir í öllum kjördæmum í aðdraganda kosninga. Útvarpað er frá þeim á Rás 2 klukkan 17:30.

 • 16. september 2021

  Forystusætið: Inga Sæland

  Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, sest í Forystusætið þar sem rætt er við formenn þeirra framboða sem bjóða fram í kosningunum. Forystusætið er á dagskrá Sjónvarpsins klukkan 20. Dregið var um röð framboða á dagskrá RÚV.

 • 16. september 2021

  Forystusætið: Jóhannes Loftsson

  Jóhannes Loftsson, formaður Ábyrgrar framtíðar, sest í Forystusætið þar sem rætt er við formenn þeirra framboða sem bjóða fram í kosningunum. Forystusætið er á dagskrá Sjónvarpsins klukkan 22:34. Dregið var um röð framboða á dagskrá RÚV.

 • 20. september 2021

  Forystusætið: Gunnar Smári Egilsson

  Gunnar Smári Egilsson, formaður Sósíalistaflokksins, sest í Forystusætið þar sem rætt er við formenn þeirra framboða sem bjóða fram í kosningunum. Forystusætið er á dagskrá Sjónvarpsins klukkan 20. Dregið var um röð framboða á dagskrá RÚV.

 • 21. september 2021

  Kjördæmafundur í Reykjavík Norður

  Fjallað verður um þau mál sem brenna helst á kjósendum í Reykjavíkurkjördæmi norður í umræðum við fulltrúa þeirra flokka sem bjóða fram í kjördæminu. Kjördæmafundir verða haldnir í öllum kjördæmum í aðdraganda kosninga. Útvarpað er frá þeim á Rás 2 klukkan 17:30.

 • 22. september 2021

  Forystusætið: Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir

  Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, sest í Forystusætið þar sem rætt er við formenn þeirra framboða sem bjóða fram í kosningunum. Forystusætið er á dagskrá Sjónvarpsins klukkan 20. Dregið var um röð framboða á dagskrá RÚV.

 • 23. september 2021

  Forystusætið: Logi Einarsson

  Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar, sest í Forystusætið þar sem rætt er við formenn þeirra framboða sem bjóða fram í kosningunum. Forystusætið er á dagskrá Sjónvarpsins klukkan 20. Dregið var um röð framboða á dagskrá RÚV.

 • 24. september 2021

  Leiðtogaumræður í sjónvarpssal

  Daginn fyrir kjördag mætast leiðtogar stjórnmálaflokkanna sem bjóða fram í kappræðum í sjónvarpssal. Þar gefst framboðunum tækifæri til þess að koma sínum skilaboðum til kjósenda í síðasta sinn áður en kjörstaðir opna að morgni laugardagsins 25. september. Útsending hefst klukkan 19:40.

 • Kjördagur 25. september 2021

 • 25. september 2021

  Kosningavakan

  Kosningavaka RÚV er á sínum stað. Þar verður rýnt í nýjar tölur þegar þær berast, spáð í spilin, rætt við stjónmálamenn og sérfræðinga. Einnig verður hægt er að fylgjast með niðurstöðum kosninganna hér á kosningavef RÚV.

 • 26. september 2021

  Aukafréttatími í sjónvarpinu

  Greint verður frá úrslitum kosninganna, þau rýnd og atburðir kosninganæturinnar rifjaðir upp í sérstökum aukafréttatíma.