Vöknum á frídegi

17.júní hlaup á Suðureyri, Götuleikhúsið og Heill heimur af börnum

Gleðilega þjóðhátíð. Það var einungis íslensk tónlist í tilefni af 17.júní. Við heyrðum í Arnari Guðmundssyni á Suðureyri en þar er fjölskylduhlaup. Götuleikhúsið Hins hússins kíkti í heimsókn og sagði frá þeirra aðkomu skrúðgöngunni í Reykjavík sem er seinna í dag. Kristín R Vilhjálmsdóttir var á línunni og sagði okkur frá verkefninu Heill heimur af börnum og tengslum þess við Lýðveldishátíðina á Þingvöllum.

Frumflutt

17. júní 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út

Vöknum á frídegi

Förum á fætur með Steineyju þó þið gætuð kannski sofið lengur því það er frídagur. Hlustum á skemmtilega tónlist og heyrum í öðru fólki sem er vaknað.

Umsjón: Steiney Skúladóttir.

Þættir

,