Vöknum á frídegi

Bestu morgunlögin, Rannveig frá Lúðrasveit verkalýðsins og 1.maí

Steiney fer yfir bestu morgunlögin, fer yfir dagskrá 1.maí um allt land og opnar fyrir óskalög frá hlustendum. Rannveig Rós Bjarnadóttir kíkti í spjall en hún er formaður Lúðrasveitar verkalýðsins.

Frumflutt

1. maí 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út

Vöknum á frídegi

Förum á fætur með Steineyju þó þið gætuð kannski sofið lengur því það er frídagur. Hlustum á skemmtilega tónlist og heyrum í öðru fólki sem er vaknað.

Umsjón: Steiney Skúladóttir.

Þættir

,