Víkingar

Ragnar Loðbrók, þriðji hluti: Síðasta stríðið

Ragnar vill kvænast konungsdótturinni Ingibjörgu en fyrsta kona hans, Kráka, spáir því allt muni fara á versta veg í lífi hans ef hann lætur verða af því.

Sögumaður: Tinna Hrafnsdóttir.

Ragnar Loðbrók: Sveinn Ólafur Gunnarsson

Höfundar texta og hljóðmyndar: Ulla Svensson, Emelie Rosenqvist, Mathilda von Essen og David Rune.

Þýðandi: Salka Guðmundsdóttir

Hljóðvinnsla: Gísli Kjaran Kristjánsson

Tónlist: Matti Bye

Leikstjóri: Tinna Hrafnsdóttir

Frumflutt

30. des. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Víkingar

Víkingar

Víkingar er leikið hlaðvarp í níu hlutum sem byggir á frásögnum frá víkingatímanum. Þetta er saga um fólk sem lifði í okkar heimi fyrir þúsund árum síðan. Hún fjallar um háskafarir og hrottaleg rán. Um sjóferðir vestur yfir Atlantshafið og lengst austur í Asíu. Um ævintýri sem áttu eftir breyta Norðurlöndunum öllum.

Fjórar persónur eru í forgrunni, Ragnar Loðbrók, Guðríður Þorbjarnardóttir, Ingigerður Ólafsdóttir og Haraldur Harðráði.

Þáttaröðin Víkingar var unnin af sænska ríkisútvarpinu SR með stuðningi frá Nordvision sjóðnum, NRK, DR og RÚV. Verkið sækir innblástur í heimildir á borð við Íslendingasögurnar og aðrar norrænar fornsögur en nýtir sér möguleika skáldskaparins þegar við á.

Þættir

,