Talblaðran

Super Crip

Í þessum þætti verða skoðaðar birtingamyndir fötlunar í teiknimyndasögum. Kastljósinu verður sérstaklega beint fötluðum ofurhetjum og því velt upp hvort og þá hvernig slíkar hetjur geta haft áhrif á viðhorf lesenda í garð venjulegs fatlaðs fólks í raunheimum.

Eva Þórdís Ebenezersdóttir, MA nemi í þjóðfræði með áherslu á fötlunarfræði.

Frumflutt

23. nóv. 2013

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Talblaðran

Talblaðran

Margir líta á myndasögur sem ódýrt uppfyllingarefni dagblaða eða afþreyingu barna og unglinga sem betur ættu verja tíma sínum til annarra hluta. Þó segja teiknimyndir séu elsta þekkta tjáningarform mannkyns, líkt og sjá af ævafornum hellaristum forfeðra okkar og -mæðra. Í Belgíu og Frakklandi hafa myndasögur meira segja verið kallaðar „níunda listgreinin“.

Í þessum þáttum verður fjallað um myndasögur vítt og breitt. Í hverri viku kemur nýr þáttarstjórnandi og gerir grein fyrir eftirlætis bókaflokka sínum, höfundi eða einhverri af hinum ótalmörgum undirgreinum myndasögunnar.

Umsjón: Stefán Pálsson og Ragnar Egilsson.

Þættir

,