Talblaðran

The Sandman

Óli Gneisti Sóleyjarson þjóðfræðingur og forstöðumaður bókasafns Iðnskólans í Hafnarfirði fjallar um höfundinn Neil Gaiman og höfuðverk hans teiknimyndasöguna The Sandman.

teiknimyndasaga er margverðlaunuð og margrómuð. Sagan hefur, ásamt öðrum sem komu fram á sama tíma, orðið til þess auka virðingu teiknimyndasagna sem bókmenntagreinar í Bandaríkjunum.

Frumflutt

2. nóv. 2013

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Talblaðran

Talblaðran

Margir líta á myndasögur sem ódýrt uppfyllingarefni dagblaða eða afþreyingu barna og unglinga sem betur ættu verja tíma sínum til annarra hluta. Þó segja teiknimyndir séu elsta þekkta tjáningarform mannkyns, líkt og sjá af ævafornum hellaristum forfeðra okkar og -mæðra. Í Belgíu og Frakklandi hafa myndasögur meira segja verið kallaðar „níunda listgreinin“.

Í þessum þáttum verður fjallað um myndasögur vítt og breitt. Í hverri viku kemur nýr þáttarstjórnandi og gerir grein fyrir eftirlætis bókaflokka sínum, höfundi eða einhverri af hinum ótalmörgum undirgreinum myndasögunnar.

Umsjón: Stefán Pálsson og Ragnar Egilsson.

Þættir

,