Svipast um í listaborginni...

Svipast um í Moskvu 1880

Þá leggjumv af stað, og það beint í austurátt, því viðkomustaður okkur verður Sankti Pétursborg í Rússlandi, sem heitir Leningrad og Moskva. Við munum fara aftur í tamnn og heimsækja þessar borgir árið 1880, en þá ríkti Alexander 2. keisari þar.

Eruð þið tilbúin slást í slíka för?

Frumflutt

13. apríl 2013

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Svipast um í listaborginni...

Svipast um í listaborginni...

Þáttaröð þar sem umsjónarmaður ferðast aftur í tímann og kynnir fyrir hlustendum borgarlífið í níu Evrópuborgum á ólíkum tímum. Á hvernig tónlist hlustuðu Parísarbúar árið 1835? En íbúar Feneyja árið 1643? Hvernig var bæjarlífið í Mílanó árið 1878? Og hvernig bækur lásu íbúar Prag árið 1883?

Umsjón: Edda Þórarinsdóttir.

Aðstoð veittu: Friðrik Rafnsson og Þorgeir Ólafsson.

Þættir

,