Svipast um í listaborginni...

Svipast um í París 1910

Hvernig var borgarlífið í París árið 1910?

Við heyrum í tónlist eftir Debussy, Ravel og Stravinsky. Friðrik segir frá því helsta í bókmenntalífinu í Frakklandi og Þorgeir kynnir okkur fyrir myndlistarheiminum.

Frumflutt

6. apríl 2013

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Svipast um í listaborginni...

Svipast um í listaborginni...

Þáttaröð þar sem umsjónarmaður ferðast aftur í tímann og kynnir fyrir hlustendum borgarlífið í níu Evrópuborgum á ólíkum tímum. Á hvernig tónlist hlustuðu Parísarbúar árið 1835? En íbúar Feneyja árið 1643? Hvernig var bæjarlífið í Mílanó árið 1878? Og hvernig bækur lásu íbúar Prag árið 1883?

Umsjón: Edda Þórarinsdóttir.

Aðstoð veittu: Friðrik Rafnsson og Þorgeir Ólafsson.

Þættir

,