• 00:39:22Nýr ellismellur er með Sqeeze
  • 01:29:41Topplagið í Bretlandi fyrir 40 árum
  • 02:17:45Eitís plata vikunnar er með Iron Maiden

Sunnudagur með Rúnari Róberts

Wham!, Iron Maiden og Squeeze áttu vörður dagsinsþ

Topplagið í Bretlandi þann 30. nóvember 1985, fyrir 40 árum, var I'm your man með Wham! Bresku rokkararnir í Iron Maiden áttu Eitís plötu vikunnar sem er frá árinu 1982 en það er þriðja plata þeirra The Number of the Beast. Og breska svetin Squeeze átti Nýjan ellismell vikunnar, lagið Trixies pt. 1.

Þá minntumst við Christine McVie úr Fleetwood Mac og Shane McGowan úr The Pougues en 30. nóvember er dánardagur þeirra beggja.

Lagalisti:

Una Torfadóttir - Í löngu máli.

The Jam - Going Underground.

Almost Monday & Jordana - Jupiter.

Billy Idol - Dancing With Myself.

Royel Otis - Who's your boyfriend.

Þú og ég - Hátíðarskap.

Máni Orrason - Pushing.

Mark Ronson áasamt RAYE - Suzanne.

Bogomil Font & Milljónamæringarnir - Marsbúa chacha.

Squeeze - Trixies Pt. 1.

Iceguys - María Mey.

The XX - On Hold.

Herra Hnetusmjör & Björgvin Halldórsson - Þegar þú blikkar.

Talking Heads - And she was.

14:00

Ragga Holm & Júlí Heiðar - Líður vel.

Huntr/x - Golden.

Coldplay - Have Yourself A Merry Little Christmas.

Christine McVie - Got a Hold on Me.

Matthias Moon - Vor.

Sheryl Crow - My Favourite Mistake.

Stefán Hilmarsson - Það lyfta sér upp.

Benson Boone - Sorry I'm Here For Someone Else.

WHAM! - I'm Your Man.

Ótími - Móðusjón.

The Pogues & Kirsty McColl - Fairytale Of New York.

U2 - With Or Without You.

15:00

Páll Óskar & Benni Hemm Hemm - Undir álögum.

Band Aid - Do They Know It's Christmas.

Soul Asylum - Runaway train.

Haraldur Ari Stefánsson & GDRN - Viltu bíða mín?.

Sigurður Guðmundsson & Memfismafían - Það snjóar.

Mumford and Sons & Hozier - Rubber Band Man.

Baggalútur & Vigdís Hafliðadóttir - Jól á rauðu.

Bubbi Morthens - Snjór.

Iron Maiden - Run To The Hills.

Iron Maiden - The Number of the Beast.

Queen - Thank God It?s Christmas.

Frumflutt

30. nóv. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Sunnudagur með Rúnari Róberts

Sunnudagur með Rúnari Róberts

Rúnar Róberts í huggulegum sunnudagsgír með mikið af tónlist frá níunda áratugnum, "Eitís".

Þættir

,