Sunnudagur með Rúnari Róberts

Dagur íslenskrar tungu réð lagavali dagsins.

Dagur íslenskrar tungu er í dag 16. nóvember og tók lagavalið mið af því og voru eingöngu leikin lög sungin á íslensku í tilefni af því. Með einni undantekningu þegar lagið I think of angels var leikið eftir fréttir klukkan tvö en tilefnið er Alþjóðlegur minningardagur fórnarlamba umferðarslysa.

Lagalisti:

Land og synir - Örmagna.

Hvanndalsbræður - Vinkona.

Ballroom Chaser - Ég stend hér enn.

Bítlavinafélagið - Alveg orðlaus.

Helgi P & Hemmi Gunn - Þú eina hjartans yndið mitt.

Páll Óskar & Benni Hemm Hemm - Eitt af blómunum.

Bubbi Morthens og Elín Hall - Föst milli glerja.

Pálmi Gunnarsson - Af litlum neista.

Vilhjálmur Vilhjálmsson - Einni þér ann ég.

JÓNFRÍ - Andalúsía.

Hrúðukarlarnir - Fyrstur kemur, fyrstur fær.

Stuðmenn - Út á stoppistöð.

Sálin hans Jóns míns - Láttu Mig Vera.

Salka Sól Eyfeld - Sólin og ég.

Helgi Björnsson - Lífið sem eitt sinn var.

Jón Jónsson - Þegar kemur þú.

14:00

KK & Ellen - I think of angels.

Mugison - Stingum Af.

Á móti sól - Fyrstu laufin.

Lúpína - Bergmál (úr "Echoes of the End").

Ríó Tríó - Stebbi og Lína.

Valdis & JóiPé - Þagnir hljóma vel.

Langi Seli og Skuggarnir - OK.

Herramenn - Segðu mér.

Snorri Helgason - Torfi á orfi.

Eysteinn Pétursson - Það sem enginn veit.

Prins Póló - Leyndarmál.

Emmsjé Gauti - Taka mig í gegn.

Valdimar - Lungu.

Nýdönsk - Fullkomið farartæki.

15:00

Egó - Fjöllin Hafa Vakað.

Heimilistónar - Kúst og fæjó.

Bjarni Arason - Þegar sólin sýnir lit.

Sléttuúlfarnir - Akstur Á Undarlegum Vegi.

Systur - Furðuverur.

Mannakorn & Ellen Kristjánsdóttir - Lifði og í Reykjavík.

Ívar Ben - Stríð.

Ríó Tríó - Ástarsaga.

GDRN - Háspenna.

Krullur & Vigdís Hafliðadóttir - Elskar mig bara á kvöldin.

Sigurður Guðmundsson & Una Torfadóttir - Þetta líf er allt í læ.

Ljósin í bænum - Disco Frisco.

Frumflutt

16. nóv. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Sunnudagur með Rúnari Róberts

Sunnudagur með Rúnari Róberts

Rúnar Róberts í huggulegum sunnudagsgír með mikið af tónlist frá níunda áratugnum, "Eitís".

Þættir

,