Stillansinn

6. þáttur: Hljómfræði og leiðin á milli þess flókna og þess einfalda í tónlist Skúla Sverrissonar

Skúli Sverrisson, semur tónlist sem er einföld, skýr og aðgengileg en líka flókin, hulin mysteríu og kemur hlustandanum sífellt á óvart. Hann notar ótal tæki og tól sem hann hefur sankað sér í sínu starfi sem hljóðfæraleikari í yfir fjóra áratugi, en hann hefur starfað útum allan heim, með þekktasta tónlistarfólki heims. Hann hefur markað sinn eigin hljóðheim, sem einhvernveginn sameinar þetta flókna og það einfalda.

Hægt er hlusta á lagalista þáttarins á Spotify.

Frumflutt

13. jan. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Stillansinn

Stillansinn

Benedikt Hermannson ræðir við góða gesti um tungumál tónfræðinnar og varpar ljósi á byggingareiningar tónlistarinnar.

Þættir

,