Stillansinn

5. þáttur: Dúr og moll, Prokoffiev og heilög augnablik Kristínar Önnu

Þegar augnablikið er það sem skiptir öllu máli þá vegur minna negla niður hvað gerist þegar farið er í upptökur eða upp á svið. Kristín Anna ræðir um eyðimerkurspuna, opinberanir í New York, ást sína á moll tóntegundum og tónskáldinu Sergei Prokoffiev.

Hægt er hlusta á lagalista þáttarins á Spotify.

Frumflutt

13. jan. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Stillansinn

Stillansinn

Benedikt Hermannson ræðir við góða gesti um tungumál tónfræðinnar og varpar ljósi á byggingareiningar tónlistarinnar.

Þættir

,